25 July 2012

Ferieprosjekter


Lite blogging de siste dagene... grunnen er familiebesøk fra Island... sånn da har jeg unnskyldt meg for det :) 
Takk for mange fine kommentarer på siste innlegget og hjertelig velkomne til nye følgere!! Det er moro! 
Ferieprosjektene hos meg har stortsett vært mat eksperimenter. Med sunne tanker og ferske og spennende ingredienser jeg laget mye forskjellig her på kjøkkenet. Skriver mer om det en annen gang. 
Nå tenkte jeg at jeg skulle vise dere et av prosjektene jeg gav dere en sniktitt på på siste innlegg. 

Er búin að blogga lítið undanfarna daga, ástæðan er að við erum búin að vera með gesti frá Íslandi sem var dásamlegt að fá í heimsókn. ....svona þá er ég búin að afsaka það :) 
Verkefnin mín í fríinu hafa að mestu verið matarkyns. Með hollustu í huga, tvær nýjar uppskriftarbækur og ferskt og gott hráefni er ég búin að búa til hitt og þetta hérna í eldhúsinu. Skrifa meira um það seinna. 
Núna ætla ég að sýna ykkur eitt af verkefnunum sem ég sýndi ykkur oggulítinn bút af í síðasta innleggi. 


Sånn så skapet ut når jeg fikk det

Svona leit skápurinn út þegar ég fékk hann. Og sånn ser det ut nå, på veggen i stua. Hvit og grå maling, hønsenetting i skapdøra og ny knott. Den ene og den andre små tingen har fått plass i skapet. Det kommer eventuelt til å bli flyttet på og forandret. 

Og svona lítur hann út núna, uppi á vegg í stofunni. Hvít og grá málnning, hænsnanet í skápshurðina og ný halda. Hinir og þessir smáhlutir hafa eignast pláss í skápnum, á svo eflaust eftir að færa og breyta. 


Verdens fineste knott! 

Heimsins fínasta halda! 


Mannen tok en avgjørelse uten å spørre meg, å male skapet grått inni. Synes det ble veldig fint jeg! 

Nå skal jeg fortsette på kjøkkenet. Har 3 forskjellige ting/retter på gang.... typiskt meg, må begynne på alt med en gang. Blogges! 

Maðurinn á heimilinu tók ákvörðun án þess að spurja mig, að mála skápinn gráan inní. Hann var nú töluvert spenntur að sjá hvað mér fyndist þegar ég kom heim. Mér fannst það koma mjög vel út! 


Nú ætla ég að halda áfram í eldhúsinu. Er með þrennt mismunandi í gangi þar... týpískt ég, þarf að byrja á öllu í einu. Bloggumst!! 

11 July 2012

Ferie puslerier


Må bare vise dere bord dekking fra siste helg.... Vi inviterte et vennepar på nydelig fiskesuppe (jaja, må bare skryte av meg selv der og fordi denne suppa var utrolig god! ) og foccacia. Jeg hentet både stemor og roser ut i hagen for å pynte med på bordet. Lin servietter, vakre skjeer kjøpte på loppis, hyssing og stemor ble fint synes jeg. 


Ég má til með að sýna ykkur myndir af stofuborðinu mínu síðan um helgina.... Við buðum vinapari í dásamlega fiskisúpu (já ég má alveg monta mig af henni líka því að hún var sjúklega góð!) og foccacia, mmmm nýbökuð volg foccacia með vel af hvítlauk og salti er náttúrulega himnesk! 
En aftur að puntinu, ég sótti pinku litlar stjúpur sem vaxa villt og rósir út í garð og puntaði borðið með. Hör servíettur, fallegar skeiðar keyptar á flóamarkaði, gróft band og stjúpur er flott saman finnst mér. 


Og små prosjektene fortsetter her i heimen. Nå er det mannen som holder på med to nye møbler som jeg fikk av bestemora til en venninna av meg. Morsomt når ting som en egentlig ikke trenger stor plutselig i stua og tørker etter par strøk med maling.... Her ser dere en liten glimt fra underveis oppussingen, tror jeg kan vise dere ferdig resultat i kveld eller i morgen. 


Og svo höldum við áfram með lítil verkefni hérna á heimilinu. Núna er það karlinn sem tók að sér að gera upp tvær nýjar litlar mublur sem ég fékk frá ömmu vinkonu minnar. Skemmtilegt þegar hlutir sem manni alls ekki vantaði standa allt í einu á stofugólfinu hjá manni og þorna eftir síðustu málningarumferðina..... Hérna eru pínku ponsu myndir af verkefnunum á miðri leið, hugsa að ég geti sýnt ykkur útkomurnar í kvöld eða á morgun. 
Her i Sandefjord er det lite spennende vær i dag. Men det går bra, vi har jo mer en nok å pusle med her innendørs. 
Lykken er sommerferie med god blanding av late, kreative, solfylte og regnværs dager. 
Ha en kjempe fin dag!! 

Hérna í Sandefjord er ekkert sérlega spennandi veður í dag. En það er sko í góðu lagi, við höfum jú meira en nóg að dútlast með hérna inni. 
Lukkan er sumarfrí með góðri blöndu af afslöppuðum, skapandi, sólar og rigningar dögum. 
Eigðu góðan dag!! 


06 July 2012

Gutteskapet


Etter to fantastiske solfylte dager gjør det ingenting for litt solbrente kropper å ha det overskyet i dag. Og på sånne late ferie dager er det helt topp å ha et "Gutteskap" på kjøkkenet. 
På kjøkkenet vårt er det en kommode med skap og skuff. Skapet har fått navnet Gutteskapet og der er det ting og tang som guttene kan pusle med. Jeg har barn som absolutt ikke er flinke til å rydde på rommet sitt og rundt seg generelt og derfor orker ikke jeg å ha ark, tegnesaker, perler, maling o.l. oppe på rommet dem sis. Derfor har disse tinga fått plass i gutteskapet og gutteskuffen på kjøkkenet og de kan pusle med disse tinga ved kjøkkenbordet. 

Eftir tvo dásamlega sólríka og góða sumardaga er eiginlega alveg í gúddí að það sé skýjað í dag. Allavega er það það fyrir örlítið sólbrennd bök. Og á svona lötum sumarfríis dögum eins og í dag er ótrúlega gott að eiga "Strákaskáp" í eldhúsinu. 
Í eldhúsinu okkar er kommóða með skúffum og skáp. Skápurinn hefur fengið nafnið "Strákaskápurinn" og þar inni eru alls kyns hlutir sem þeir geta dundað sér með. Ég á börn sem eru ótrúlega löt að taka til eftir sig og í herberginu sínu og þess vegna nenni ég ómögulega að litir, blöð, perlur og málning séu þar uppi. Lausnin var þá að hafa þessa hluti niðri í eldhúsinu og þeir geta leikið með þetta á eldhúsborðinu. 


Gutteskapet inneholder blyanter, fargeblyanter, fargestifter, tusj, ark, malebøker, oppgavebøker mm. 

Í strákaskápnum eru blýantar, pennar, strokleður, trélitir, vaxlitir, túss, blöð, litabækur, verkefnabækur og fleira. 
Gutteskuffen inneholder så perler, perlebrett, treperler, maling, pensler mm.

Í strákaskúffunni eru svo perlur, perlubretti, tréperlur, vatnslitir, málning, penslar og fleira.Jeg er nerd som elsker kryssord, sudoko og sånne oppgave ting. Denne interessen har guttene mine arvet og de kan gjerne sitte og drive med sånne ting. Det synes jeg er helt topp! Jeg synes det er så bra at de kan gjøre med noe som de synes er morsomt samtidig som de lærer masse av det. 
Det at vi er tospråklig koster en del jobbing, dvs vi må være obs på å holde i morsmålet her hjemme samtidig som vi jobber med å lære oss nytt språk. Derfor er det gull verdt når vi får filmer, cd'er og oppgavebøker på islandsk i posten! 

Ég er nörd og elska krossgátur, sudoko og svona dóterí. Þennan stórskemmtielga áhuga hafa strákarnir mínir erft mér til mikillar gleði! Þeir velja gjarnan að sitja við eldhúsborðið og vinna í verkefnabækur. Mér finnst frábært að þeir geti valið sér að gera eitthvað sem þeim finnst skemmtilegt og samtímis lært helling á því. 
Það að við erum tvítyngd kostar svolitla vinnu, það er að segja við þurfum að vinna með það að halda í móðurmálið hérna heima. Samtímis erum við svo að vinna í því að verða betri í norskunni. Strákarnir tala orðið rosalega mikla norsku og finnst stundum auðveldara að nota hana en íslenskuna. Þess vegna er það gulls ígildi að fá sendingar frá Íslandi með dvd myndum, geisladiskum og verkefnabókum á íslensku! Største man får morsmåls undervisning en time i uke på skolen. Jeg prøver så å la han gjøre litt ekstra her hjemme og er kjempe heldig som har lærere venninne på Island som har sendt meg oppgavebøker og lesetester. Da får vi følgt med hva de som er like gamle gjør i islandsk timene på skolen på Island. 

Stóri prinsinn fær móðurmáls kennslu einn tíma í viku í skólanum. Ég reyni svo gjarnan að láta hann gera svolítið auka hérna heima og er ótrúlega heppin að eiga kennaravinkonu á Íslandi sem hefur sent mér verkefnabækur og lestrarpróf. Þá getum við fylgst með því hvað jafnaldrarnir eru að gera í íslenskutímunum í skólanum á Íslandi og reynum að halda í við það.
Norske kryssord er også helt perfekt for å utvide ordforrådet på norsk. Vi har kjøpt oppgave og kryssord bøker til barna på mange forskjellige steder; hos bokhandleren, i matbutikken og på Nille for eksempel. 

Norskar krossgátur er brilliant leið til að bæta norska orðaforðann. Við höfum keypt verkefna og  krossgátubækur fyrir strákana á mörgum mismunandi stöðum; bókabúðinni, matvörubúðinni og ódýrri búð sem er svipuð og Tiger til dæmis. 


I et sånt gutteskap er også lurt å ha blanke ark til å tegne på eller skrivebøker sånn at barna kan lekeskrive eller skrive noen fine ord. Jeg smelter jo når jeg ser sånne skriv!! 

Í svona strákaskáp er líka sniðugt að hafa hvít blöð til að teikna á og stílabækur svo að þeir geti leikið sér að skrifa. Ég bráðna auðvitað þegar ég finn svona!!! 
Mandalas er veldig utspekulerte tegninger som barna fargelegger. De skal fargelegge bildene og samtidig utfolde seg kreativt, styrke konsentrasjonsevnen og bli rolig. 

Mandalas eru mjög útpældar teikningar sem börn geta litað. Þau eiga að lita myndirnar og samtímis auka eingeytinguna og verða róleg. Við erum búin að eiga margar svona með mismunandi erfiðum mynstrum og sú sem er í skápnum núna er með stöfum í mynstrinu. 


Samtidig som oppgavene skal være morsomme og ikke for tunge må de være utfordrende. Derfor må det være forskjellige vanskelige ting å finne der. Størsten er "mattehode" og liker for eksempel sånne mønsteroppgaver. Minsten foretrekker heller disse her nedenfor. 

Á sama tíma og verkefnin eiga að vera skemmtileg og ekki of erfið þurfa þau samt að vera passlega krefjandi svo að barnið læri eitthvað nýtt á því. Þess vegna eru mismunandi verkefni í skápnum í mismunandi þyngd. Stóri ormurinn er "stærðfræðihaus" og elskar til dæmis að leysa mynsturverkefni eins og á myndinni hér fyrir ofan. Sá minnsti velur sér frekar þessi hér fyrir neðan. 

Barna lærer jo masse masse på skolen i løpet av vinteren og sånn som sommerferien er velfortjent og deilig er det viktig å ikke glemme bort alt vi har lært de siste 10 månedene men å holde det inne med morsomme aktiviteter og oppgaver hver og en er interessert i. Og IKKE GLEMME Å LESE i sommer!! Nå snart skal jeg og en av guttene ta oss en tur på biblioteket og levere gamle og låne nye bøker og lydbøker. 


  Har du/dere noen oppgaver dere driver med hjemme utenom vanlige lekser og skolearbeid? 
Börn læra náttúrulega heilan helling í skólanum yfir veturinn og svo kemur langþráð sumarfrí sem allir eiga skilið. Það er samt nauðsynlegt að ekki bara leggja til hliðar og gleyma öllu þessu nýja sem þau lærðu um veturinn en viðhalda því með skemmtilegum verkefnum sem þau hafa áhuga á. og EKKI GLEYMA AÐ LESA í sumar!!! Núna ætlum ég og einn af strákunum að skella okkur á bókasafnið að skila gömlum og fá lánaðar nýjar bækur og hljóðbækur. 


Eruð þið með einhverjar verkefnabækur eða önnur verkefni heima sem þið vinnið með fyrir utan heimavinnuna og skólaverkefni?


03 July 2012

Effektiv dag


Det er ikke ofte som jeg legger ut 2 innlegg på samme dagen!! Men nå hadde jeg bare så utrolig lyst til å vise dere hvordan det gikk med dagens prosjekt hos meg. 

Það er ekki oft sem ég pósta tveimur innleggjum á sama deginum!! En núna langaði mig bara svo ótrúlega að sýna ykkur hvernig gekk með verkefni dagsins. 


Brøddeigen hevet og hevet og hevet og ble til utrolig god brød!! Denne oppskriften anbefales helt klart!! Jeg brukte Margit Vea sin oppskrift som hun la ut på bloggen sin her om dagen. Men jeg forandret litt på den, brukte blanding av spelt, mel, rug og havregryn i stedet for spelt og emmer. Brukte også litt ekstra med frø og nøtter; solsikkerkjerner, linfrø, valnøtter og pecan nøtter. Sesamfrø på toppen. 


Brauðdeigið hefaðist og hefaðist og hefaðist og varð að ótrúlega góðu brauði!! Ég get sko vel mælt með þessari uppskrift! Ég fann hana á heimasíðu hjá norskri konu sem heitir Margit Vea og skrifar mikið um mat, hollan mat fyrir börn og það að fá börn til að langa í hollan og góðan mat. Uppskriftina finnið þið hér. Ég gat náttúrulega ekki farið algjörlega eftir uppskriftinni frekar en fyrri daginn. Hún notaði spelt og mjöl sem heitir emmer sem ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvað er. Ég notaði í staðinn slumpaða blöndu af hveiti, spelti, rúg og haframjöli. Ég notaði líka vel af sólkjarnafræjum, hörfræjum, valhnetum og pecan hnetum. Sesamfræ á toppinn! Resultatet ble utrolig saftig, luftig og smakfullt brød som alle i familien likte, også gjestene som var innom i dag! 


Útkoman varð ótrúlega mjúkt, létt og bragðgott brauð sem öllum í fjölskyldunni fannst gott, líka gestunum sem komu í dag! 


Hovedprosjektet i dag var da dette bordet som nå har flyttet inn hos guttaboys.

Aðalverkefni dagsins var svo þetta borð sem hefur núna flutt inn til strákanna. 


Bordet fikk jeg i går av en dame som ryddet og skulle kaste det. Jeg kjøpte maling i morges, Zanzibar heter fargen fra Jotun med fargekoden FR1091 og jeg er forelsket i fargen!! 

Borðið fékk ég gefins í gær af konu sem var að taka til hjá sér og ætlaði að henda því. Ég keypti málningu í morgun, liturinn heitir Zanzibar og er frá Jotun, litanúmerið er FR1091 og ég elska hann!! 


Denne stolen fikk et strøk med hvit maling og blått stoff over det rare røde stoffet som var på setet. 

Þessi stóll fékk eina umferð með hvítri málningu og nýtt blátt efni yfir skrítna rauða efnið sem var á sessunni. 


Dette er første gangen som jeg maler kun bordbeina og kanten men holder bordplaten trefarga, liker det veldig godt! Er også kjempe fornøyd med hele fargekombinasjonen på rommet til guttene. Forskjellige blå og grå toner sammen med det hvite gjør rommet varmt, guttete og fint synes jeg. 

Þetta er í fyrsta skipti sem ég mála bara borðfætur og ekki borðplötuna og ég fíla það rosa vel! Er líka ótrúlega ánægð með litasamsetninguna í herberginu hjá strákunum. Mismunandi bláir og gráir tónar saman með öllu þessu hvíta gera herbergið hlýlegt, strákalegt og fínt finnst mér. Knipset litt inne på fine gutte rommet i dag. 

Tók nokkrar myndir inni hjá strákunum í dag. 


For noen dager siden malte mannen grått innerst i sengene, det ble myyyye lunere og koseligere. Jeg sydde noen nye puter og minsten fikk nytt sengeteppe. Han sover med alle bamsene i senga og helst 3 stykker på fanget. 

Fyrir nokkrum dögum síðan málaði sambýlingurinn grátt innst í rúmin hjá strákunum, það varð mikið hlýlegra og notalegra. Ég saumaði svo nokkra nýja púða og litli drengurinn fékk nýtt rúmteppi. Hann sefur með alla þessa bangsa í rúminu hjá sér og helst þrjá af þeim í fanginu. Globus er moro å ha! Ikke minst når en ikke bor i hjemmelandet sitt og skal skjønne hvor hvilket land er på denne merkelige kloden. Også har ungene blitt kjent med barn og voksne fra mange forskjellige land de siste årene så det er moro å kunne finne disse landa på globusen. Tusen takk til mormor som ga guttene globusen til bursdag i fjor. 

Hnött er gaman að eiga! Sérstaklega þegar maður býr ekki í heimalandinu sínu og ætlar að skilja hvernig löndin liggja og hvar á þessari merkilegu jörð þau eru. Strákarnir eru líka undanfarin ár búnir að kynnast börnum og fullorðnum frá mörgum mismunandi löndum og það er rosa gaman að geta fundið þessi lönd á hnettinum. Þúsund þakkir til ömmu sem gaf strákunum hnöttinn í afmælisgjöf í fyrra. Her sover store bror. Se den lille magiske aladdin lampa på nattbordet, dette var det han ønsket seg når vi var i Tyrkia tidligere i sommer og som han brukte pengene sine på og kjøpte selv i en butikk der nede. Herlig når unger har sånne bestemte meninger og ønsker. 

Hér sefur stóri bróðirinn á heimilinu. Sjáiði litla töfra aladdín lampann á náttborðinu. Þetta var það sem hann óskaði sér heitt þegar við vorum í Tyrklandi fyrr í sumar og þetta notaði hann peningana sína í og keypti alveg sjálfur í búð þar. Dásamlegt þegar börn eru með svona sérstakar óskir og skoðanir á hlutum. 


Etter en effektiv dag med forskjellige prosjekter var denne her deilig til kvelds. Vanilje skyr, havrekjeks, epler, jordbær, pecan nøtter og bittelitt 70% sjokolade. Både mor og barn syntes denne var himmelsk! Den kan både brukes som dessert til hverdag og fest. 

Eftir annasaman dag var þessi eftirréttur dásamlegur í kvöld. Vanillu skyr, hafrakex, epli, jarðaber, pecan hnetur og pjonkulítið 70% súkkulaði. Bæði múttu og strákunum fannst þessi himneskur! Svona eftirrétt er sko bæði hægt að nota hversdags og spari. 


Natta folkens. 

Góða nótt02 July 2012

Ferien har startet


 I dag er første sommerferiedagen hos meg og gutta. Ferie betyr gjerne masse forskjellig prøving på kjøkkenet for meg.... og små opppussingsprosjekter.... 


Fyrsti sumarfrísdagurinn hjá mér og strákunum er gengin í garð. Ég set oft samasem merki milli frís og tilraunastarfsemi í eldhúsinu... og minni upppússunarverkefnum á heimilinu.... I går ble det hjemmelaget kylling nuggets til middag for guttene. Kyllingfille med griljermel på stekt i panna gir sunne og gode nuggets. Største man var storfornøyd og spiste og spiste men minsten ble sur... disse var IKKE like gode som de på Mc'ern..... 

Í gær fengu strákarnir heimalagaða kjúklinganagga í kvöldmatinn. Kjúklingabringur í bitum velt upp úr fíngerðu raspi og steikt á pönnu. Hollir og góðir naggar!! Stóri drengurinn var himinlifandi og borðaði á sig gat, sá litli varð svekktur.... þessir voru sko EKKI jafn góðir og naggarnir á Mc donalds!! 


Mor og far fikk himmelsk kyllingsalat, kylling, hjemmelagde brød tærninger med hvitløksmak, fantastisk god dressing laget fra grunnen av toppet med parmesan... oh lord!! 

Múttan og pápinn fengu himneskt kjúklingasalat. Kjúklingabringur, heimagerðir hvítlauks brauðteningar, sjúklega góð dressing gerð frá grunni og allt saman toppað með rifnum parmesan.... oh lord!!! 


Når står denne bollen full av sunn og god brøddeig som skal heve en time til. Masse forskjellig korn, frø, nøtter.... håper den blir god... 

Ákkurat núna stendur þessi skál á eldhúsbekknum full af girnilegu brauðdegi sem á að hefast í eina klukkustund í viðbót. Hellingur af mismunandi mjöli, kornum, fræjum og hnetum... vona að útkoman verði góð.... 


Og så er det denne spennende haugen her.... bord, krakk, stol.... alt skal males, pusses, trekkes.... Gleder meg til å vise dere ferdig resultat!! 
Nå skal jeg og guttene en tur for å hente en kamerat som skal leke sammen med dem i dag i mens mor pusler med sine prosjekter. En liten liter med maling og en nøste med garn for å gjøre strikkeprosjektet som er på pinnene ferdig skal vel også plukkes opp på veien. 

Ha en fin fin mandag! Det skal vi i hvertfall :) Og svo er það þessi hrúga hér... borð, kollur, stóll... allt á að pússa, mála, yfirdekkja.... Hlakka til að sýna ykkur útkomuna! 

Nú ætlum við strákarnir í einn bíltúr til að sækja vin þeirra sem ætlar að koma að leika með þeim í dag á meðan múttan dútlast í sínum verkenum. Einn lítinn líter af málningu og eina dokku af garni til að getað klárað verkefnið sem ég er með á prjónunum ætlum við að kippa með okkur á heimleiðinni. 

Eigið góðan mánudag! Það ætlum við allavega :)