
Þessa mynd ætlaði ég eiginlega að leggja út í gærkvöldi.... það var svona sem ég naut föstudagskvöldsins, nýtt blað, rauðvín, kertaljós og gotterí. Stuttu eftir að ég tók þessa mynd ætlaði ég að setjast aaaðeins i sófann... ca tveim mínútum seinna hraut ég. Það var eiginlega bar voða notalegt, var lúin eftir vikuna.

Þessa púða saumaði ég fyrir nokkrum dögum. Þeir eru 60x60 og úr hör. Þeir áttu nú bara að notast sem punt, en strákarnir fundu fljótlega út að þeir eru ansi góðir til að sitja eða liggja á fyrir framan sjónvarpið. Það er í góðu lagi þar sem að það er ekkert mál að taka utan af þeim og þvo. Ég saumði þá á ofur einfaldan hátt, með umslagslokun að aftan. Er gasalega ánægð með þá!

Guttene har begge to fått nye votter av hjemmefarget ull. De er helt enige med mamma´n sin at det er varmest og best med strikkevotter. De har allerede i daglig bruk :)
Strákarnir eru báðir búnir að fá nýja vettlinga úr heimalitaðari ull. Þeir eru sammála móður sinni um að það sé hlýjast og best að nota prjónavettlinga. Þessir eru nú þegar í daglegri notkun :)

Denne fargekombinasjonen er dagens prosjekt. Skal ikke si noe mer om det, kommer nemlig til å bli gave :) Dere får se resultatet seinere.

Denne fargekombinasjonen er dagens prosjekt. Skal ikke si noe mer om det, kommer nemlig til å bli gave :) Dere får se resultatet seinere.
Þessi litasamsetning er verkefni dagsins. Ætla ekki að segja neitt meira um það af því að þetta verður gjöf :) Þið fáið að sjá útkomuna seinna.
Ha riktig god helg !!
Saumavélin gengur og prjónarnir slást samman og ég nýýýýt þess :)
Eigið góða helgi!!
Eigið góða helgi!!
jeiii gaman að hafa blogg á íslensku:) Geggjaðir vettlingarnir, flottir litir, þú ert snillingur.
ReplyDeleteKveðja Karen
Så kreativ du er som både syr og strikker.
ReplyDeleteJeg liker store puter og putene dine er kjempefine. Skjønner at guttene dine liker de.
Ha en fin mandag!
Så kjent det høres ut,det å sovne på sofaen!
ReplyDeleteJeg er håpløs der jeg og!
Så fine puter du har sydd,og koselige votter!
Du er flink!
Goe klem fra Sol
Heisan Katla
ReplyDeleteJeg synes du rekker mye jeg selv om du dormer deg på sofaen; flotte ullvotter og lekre linputer! Ikke rat men flater ut etter arbeidsuka er omme da!
Ha en fin dag i et solfylt Sandefjord!
Klem fra Kaspara
Hihi, du er SØTUR!! ;)
ReplyDeleteNei, jeg har innså det egentlig når den kommoden kom i hus, at den ikke kunne bli hvit ;) Den er fin som den er ;)
OG ja, du må komme på besøk snart!! Du kommer ikke til å kjenne deg igjen ;) Hihi!
Var oppom bhg på mandag, men da var du ikke der. Jeg som hadde gledet meg til å kose både deg og eks kjæresten min! ;)
Glad i deg, snuppis!
KNUS!