
Það hefur verið mjög lítið um blogg upp á síðkastið. Við erum með bróðir hans Ómars og fjölskylduna hans í heimsókn. Þau eru búin að vera í nokkrar vikur og verða í 3 vikur í viðbót. Við erum ansi mörg, 10 stykki í 90- 100 fermetra íbúðinni okkar svo að hér er það þröngt, notalegt og síðast en ekki síst LÍF!! Með 6 börn og 4 fullorðna í heimili er líf og fjör :) Þessvegna hefur ekki verið tími fyrir blogg upp á síðkastið. Við erum búin að njóta daganna á ströndinni, í garðinum í bænum, í skóginum o.fl.
Jeg la ut bilder av puter jeg sydde for en stund siden. Disse laget jeg av gamle stoffer og blunder og bruker de ute i hagestolene.
Ég lagði út myndir af púðum sem ég saumaði fyrir svolitlu síðan. Þessa saumaði ég úr gömlum efnum og blúndum og þeir eru úti í garðstólunum.


Kisa var rosa forvitin þegar ég var að sauma og nokkrum sinnum var það hreinlega hættulegt fyrir hana, því að hún reyndi alltaf að ná nálinni :)

Vet ikke nå jeg har tid til å komme innom igen, det kommer evt på været... Ha det godt og nyt de herlige sommerdagene :)
Veit ekki hvenær ég skrifa næst, það er svolítið undir veðrinu komið.... Hafið það gott og njótið sumardaganna :)
Så kos med et nytt innlegg fra deg da, Katla! Og så fin pute!! Du er flink :))
ReplyDeleteKos dere med ferie, familie og hils guttene. Klemmer